$ 0 0 Flugeldasýningin í miðborg Reykjavíkur batt endahnútinn á dagskrá Menningarnóttar í kvöld. Voru þar flugeldar sprengdir í takt við dansverkið Töfrar eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur sem var frumflutt af strengjasveit og 32 kirkjum.