$ 0 0 Breski leikarinn og leikstjórinn Richard Attenborough er látinn, níræður að aldri. Sonur hans staðfesti lát hans í samtali við BBC.