„Mamma ég sá samt augun á honum“, sagði Jóhannes Ólafsson við móður sína eftir að hafa eytt dágóðum tíma í leit að stökkbreyttum bardagaskjaldbökum í holræsi í Breiðholti fyrir 23 árum. Eftir að hafa fengið lögreglufylgd heim og pistil um að skjaldbökurnar væru ekki til var hann ekki sannfærður.
↧