Lokað fyrir alla umferð inn að gosstöðvum
Lögreglustjórinn á Húsavík hefur ákveðið í ljósi aukins óróa á gosstöðvunum í dag að loka fyrir alla frekari umferð inn á svæðið norðan Vatnajökuls. Á meðan þessi óvissa varir er ekki talið rétt að...
View Article„Við getum andað léttar“
Félagsmálaráðherra Danmerkur, Manu Sareen, hefur tjáð sig um mál meðmæðra og sagt þær eiga fullan rétt gagnvart börnum sínum án þess að þurfa að ættleiða þau. Þetta kemur fram á vef Jyllands-posten í...
View Article„Mamma ég sá samt augun á honum“
„Mamma ég sá samt augun á honum“, sagði Jóhannes Ólafsson við móður sína eftir að hafa eytt dágóðum tíma í leit að stökkbreyttum bardagaskjaldbökum í holræsi í Breiðholti fyrir 23 árum. Eftir að hafa...
View ArticleCarlsen og Caruana sömdu um jafntefli
Magnus Carlsen og Fabiano Caruana sömdu í dag um jafntefli á Sinquefield-skákmótinu í St. Louis í Bandaríkjunum. Þar með tókst Carlsen að stöðva sigurgöngu ítalska stórmeistarans Caruana sem hefur...
View ArticleMeirihluti andvígur aðild að ESB
Meirihluti Íslendinga er andvígur aðild að Evrópusambandinu samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem Capacent gerði fyrir samtökin Já Ísland sem hlynnt eru aðild að sambandinu.
View ArticleVerða að ná endum saman
Annað árið í röð þurfa grunnskólar að greiða fyrir þáttöku í Skólahreysti en þáttökugjaldið er 38 þúsund krónur. Borið hefur á óánægju en Andrés Guðmundsson, sem stendur að keppninni ásamt Láru...
View ArticleHálslón orðið fullt
Yfirborð Hálslóns er nú komið í rúma 625 metra yfir sjávarmáli. Á síðustu dögum hefur lónið hækkað hægt en náði þó yfirfallshæð í byrjun vikunnar. Það er á svipuðum tíma og síðasta sumar.
View ArticleUndirbúa frekari aðgerðir
Leiðtogar Nató-ríkjanna ræddu í dag tillögur sem miðað að því að herða enn refsiaðgerðir gegn Rússum vegna stuðnings þeirra við aðskilnaðarsinna í Úkraínu. Þetta kom fram í frétt BBC í kvöld.
View Article„Ég vil bara fá peninginn“
„Ég þarf ekki fleiri verðlaun, ég vil bara fá fleiri áhorfendur,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri kvikmyndarinnar Hross í oss, en hún hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs....
View ArticleHví fer homminn ekki í sturtu?
Hann hefur ekki enn farið í sturtu með liðsfélögunum. Hvað er homminn eiginlega að hugsa? Íþróttastöðin ESPN hefur beðist afsökunar á fréttaflutningi sínum um sturtuvenjur Michaels Sam, fyrsta...
View ArticleHelltu yfir hann saur í stað vatns
Lögreglan í Cleveland í Bandaríkjunum rannsakar nú atvik sem átti sér stað þegar unglingar hrekktu einhverfan bekkjarfélaga sinn þegar hann ætlaði að taka ísfötuáskorunina svokölluðu.
View ArticleSlær sambataktinn áfram á Snæfellsnesi
„Planið var að vera eitt ár en þau eru nú orðin níu. Þegar maður var búinn að vera hér í smátíma sá maður að Grundarfjörður er gott samfélag. Maður er ekki á förum héðan alveg á næstunni,“ segir Baldur...
View ArticleFlaug stjórnlaust yfir Kúbu
Flest bendir til að flugmaður einkaflugvélar sem hrapaði í hafið nærri Jamaika í dag hafi verið meðvitundarlaus. Vélin átti að lenda í Florida, en hún flug framhjá Florida, yfir Kúbu og hrapaði á...
View ArticleDrottning illkvittninnar af sviðinu
„Ég vildi óska að ég ætti tvíburasystur til að vita hvernig ég liti út án lýtaaðgerða.“ Skemmtikrafturinn Joan Rivers var þekkt fyrir hárbeitt skopskyn sitt. Hún lét fræga fólkið heyra það en hlífði...
View ArticleFundu tvo hunda í Þórsmörk
Lögreglan á Hvolsvelli handsamaði seinnipartinn í dag tvo hunda sem voru á vergangi í Þórsmörk. Tilkynnt var um hundana í síðustu viku. Lögreglan leitar nú eiganda hundanna tveggja.
View ArticleBjarminn sést úr Mývatnssveit
Frá því í birtingu í morgun hafa gufubólstrar frá gosinu í Holuhrauni verið nokkuð áberandi að sjá frá mörgum bæjum í Mývatnssveit.
View ArticleReynir varð undir á fundinum
Reynir Traustason, ritstjóri DV, beið ósigur á aðalfundi DV sem lauk í kvöld. Eftir langt þref um umboð hluthafa var gengið til kosninga og varð niðurstaðan sú að Reynir fer með 49,4% hlutafjár en...
View ArticleNorthern Lights and volcanic glow
"Miles of stony deserts, barren and colorful highlands, vast glaciers and smoking lava fields."
View ArticleVeflykill verði notaður í stað rafrænna skilríkja
Neytendasamtökin fara fram á það við stjórnvöld að fyrst hægt hafi verið að sækja um höfuðstólslækkun verðtryggðra lána með veflykli Ríkisskattstjóra verði hægt að staðfesta höfuðstólslækkunina með...
View ArticleHvorki tæknileg- né mannleg mistök
Hollenskir sérfræðingar segja að farþegaþota Malaysia Airlines hafi splundrast yfir Úkraínu eftir að „fjölmargir hlutir“ hæfðu vélina á miklum hraða. Fréttaskýrendur segja niðurstöður sérfræðinganna,...
View Article