![Ásdís og Berglind.]()
Félagsmálaráðherra Danmerkur, Manu Sareen, hefur tjáð sig um mál meðmæðra og sagt þær eiga fullan rétt gagnvart börnum sínum án þess að þurfa að ættleiða þau. Þetta kemur fram á vef Jyllands-posten í dag. „Við getum andað léttar,“ segir Ásdís Kristinsdóttir.