$ 0 0 Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á kröfu verjenda lögreglumanns í LÖKE-málinu svokallaða um frávísun við fyrirtöku málsins í morgun. Næsta fyrirtaka fer fram 21. nóvember þar sem tekin verður fyrir krafa verjanda um lokað þinghald.