$ 0 0 Viðbúnaður lögreglu í tengslum við þingsetningarathöfnina, sem hefst kl. 13:30 í dag, verður með hefðbundnum hætti. Búið er að setja upp girðingu við þinghúsið og dómkirkjuna en hún verður fjarlægð þegar athöfninni lýkur síðdegis.