$ 0 0 Notendur iTunes þjónustu Apple gleðjast væntanlega í dag því þeim stendur til boða að hlaða niður nýju plötunni frá U2 ókeypis. Alls eru notendur iTunes 500 milljón talsins en platan er sú fyrsta frá írsku rokksveitinni í fimm ár.