![]()
Formaður Öryrkjabandalags Íslands segir að hækkun matarskatts koma mjög illa við örorkulífeyrisþega. Hún segir ófáa örorkulífeyrisþega hreinlega eiga ekki fyrir mat út mánuðinn. Hún fagnar því aftur á móti að til standi að hækka barnabætur í fjárlagafrumvarpi næsta árs.