Quantcast
Channel: mbl.is - Forsíðufréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525

Áin getur ekki annað en hopað

$
0
0
Mynd af Holuhrauni frá þýsku geimvísindastofnuninni (DLR). Myndin er sett saman úr tveimur ratsjármyndum sem teknar voru 13. ágúst og 4. september með evrópska gervitunglinu TerraSAR-X. Upplausnin er um 3m á myndeiningu. Svæðið sem hér sést u.þ.b. 30 km langt og 50 km breitt.Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir heldur daufara yfir gosgígunum í Holuhrauni en talsverður kraftur er í hrauninu vestur af og sækir það grimmt áfram. Mikill gangur er í hrauninu út í Jökulsána og hopar áin stöðugt undan hrauninu. „Enda getur hún ekki annað,“ segir Ármann.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525