$ 0 0 Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, mun taka afstöðu til þeirra svara sem fram koma í bréfi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, sem barst embættinu í gær, og ákveða í kjölfar þess framhald málsins.