$ 0 0 Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar á fyrstu sex mánuðum ársins reyndist mun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir en hagnaður tímabilsins nemur um 452 milljónum króna. Gert var ráð fyrir 667 milljónum króna fyrir allt árið í fjárhagsáætlun bæjarfélagsins.