$ 0 0 Kosningum til sænska þingsins lauk klukkan 18:00 að íslenskum tíma og benda útgönguspár til þess að vinstriflokkarnir hafi haft sigur í þeim auk Svíþjóðardemókrata sem boða einkum harða stefnu í innflytjendamálum.