„Stolni“ Land Roverinn sást í vefmyndavél
Nærri fimmtíu ára, númerslaus, Land Rover sem Félag íslenskra bifreiðaeigenda tilkynnti að stolið hefði verið fyrr í vikunni er kominn í leitirnar. Samkvæmt upplýsingum frá FÍB var bíllinn tekinn í...
View ArticleGlaðbeittur rauðnefja þingheimur
Átakið Dagur rauða nefsins nær hámarki í kvöld í skemmti- og söfnunarþætti á RÚV. Útsendingin hefst strax að loknum kvöldfréttum og mun fjöldi listamanna koma fram og skemmta landsmönnum með glensi og...
View ArticleÓánægja meðal foreldra í Kópavogi
Faðir sex ára gamals drengs sem æfir fótbolta með 7. flokki Breiðabliks, segir óánægju ríkja á meðal foreldra drengjanna í flokknum eftir að æfingar þeirra voru fluttar úr Fífunni yfir á malarvöll. Er...
View ArticleÁsýnd Hamrabrekku lifnar við
Vegfarendur í miðbæ Kópavogs hafa vafalaust tekið eftir því að ásýnd húsanna við Hamrabrekku, norðan megin Hamraborgar, hefur breyst og lifnað við að undanförnu. Þar er búið að mála verkin Jón úr Vör...
View ArticleNíutíu prósent lánin „PR brella“?
„Við viljum ekki tala um að við séum byrjuð að lána níutíu prósent yfir höfuð, heldur er þetta bara aukalán sem hljóðar upp á eina og hálfa milljón og má ekki fara yfir níutíu prósent veðhlutfall,“...
View ArticleHótaði að afhöfða börn í gríni
Karlmaður sem birti myndband af þremur sýrlenskum börnum þar sem hann veifaði hnífi yfir höfði þeirra og sagði „Hvert á ég að afhöfða fyrst?“ hefur verið handtekinn. Myndbandið reyndist þó vera sjúkur...
View ArticleDr. Gunni mætti á flóamarkað
Tónlistarmaðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, var einn margra sem mættu á flóamarkað Sagafilm í dag. Þar voru til sölu leikmunir, fatnaður og tækjabúnaður sem safnast hafði...
View ArticleVar misnotuð kynferðislega í æsku
Breska leikkonan Sarah Morton sem m.a. var tilnefnd var til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Woody Allen myndinni Sweet and Lowdown greindi frá því í dag að hún hefði verið kynferðislega misnotuð í...
View ArticleÞrjú þúsund nýir heimsforeldrar
Dagur rauða nefsins náði hámarki í gærkvöldi í rúmlega fjögurra klukkustunda skemmti- og söfnunarþætti á RÚV. Óhætt er að segja að kalli UNICEF hafi verið svarað því þrjú þúsund manns gengu í lið með...
View ArticleFleiri segja „nei“ við sjálfstæði
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem birt var í dag vilja fleiri Skotar að landið verði áfram hluti af breska konungsdæminu. Þetta er breyting frá könnun sem birt var um síðustu helgi sem leiddi í ljós að...
View ArticleÖruggur íslenskur sigur á Ísrael
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu átti ekki í neinum erfiðleikum með Ísrael í undankeppni heimsmeistaramótsins, þegar Ísland sigraði Ísrael, 3:0 á Laugardalsvelli í kvöld.
View ArticleLítill hluti kviku upp á yfirborðið
Aðeins lítill hluti þeirrar kviku sem er á hreyfingu í jarðskorpunni á gossvæðinu í grennd við Bárðarbungu kemur upp á yfirborðið í Holuhrauni. Eldfjallafræðingurinn Haraldur Sigurðsson telur að það...
View ArticleReisa risasturn í Amazon
Nú stendur til að reistur verði risastór turn í miðjum Amazon frumskóginum. Á turninn að fylgjast með loftlagsbreytingum og áhrifum þeirra á viðkvæmt vistkerfi svæðisins.
View ArticleEnski boltinn í beinni - Man.Utd. - QPR
Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Það er viðureign Manchester United og QPR. Fylgst verður með því helsta í leiknum hér á mbl.is í ENSKI BOLTINN Í BEINNI.
View ArticleAfhjúpuðu styttu af Winehouse
Nokkur hundruð manns hópuðust saman í Camden í norður London í dag til þess að vera viðstödd afhjúpun á styttu til minningar um söngkonuna Amy Winehouse. Styttan er staðsett í miðjum Stables...
View ArticleKennir ekki trúnni um samtökin
Bróðir David Haines, sem var myrtur í myndbandi sem Ríki íslams sendi frá sér í gær, hefur sent frá sér myndband þar sem hann talar um fráfall bróður síns. Einnig talaði hann um Ríki íslam og sagði...
View ArticleMannlausan bát rak upp í fjöru
Bátur slitnaði frá bryggju í Kaldrananesi í Bjarnarfirði á Ströndum nú síðdegis samkvæmt tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. Bátinn rak mannlausan yfir fjörðinn og upp í fjöru við...
View ArticleSaka BBC um hlutdrægar fréttir
Tvö þúsund manns mótmæltu í dag á götum Glasgow í Skotlandi fréttaflutningi breska ríkisútvarpsins BBC af kosningabaráttunni í aðdraganda þjóðaratkvæðis í landinu um það hvort lýsa eigi yfir...
View ArticleVinstriflokkarnir með 44,8% fylgi
Kosningum til sænska þingsins lauk klukkan 18:00 að íslenskum tíma og benda útgönguspár til þess að vinstriflokkarnir hafi haft sigur í þeim auk Svíþjóðardemókrata sem boða einkum harða stefnu í...
View ArticleSamkomulag Sparnaðar liggur fyrir
Vinna við samkomulag á milli Sparnaðar og Seðlabanka Íslands stendur nú yfir þótt ekki sé búið að skrifa undir. Þetta segir Gestur Breiðfjörð Gestsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Sparnaður er...
View Article