![Seðlabanki Íslands.]()
Vinna við samkomulag á milli Sparnaðar og Seðlabanka Íslands stendur nú yfir þótt ekki sé búið að skrifa undir. Þetta segir Gestur Breiðfjörð Gestsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Sparnaður er umboðsaðili þýska tryggingafyrirtækisins Bayern.