$ 0 0 Ríkissaksóknari segir að ekki hafi verið grundvöllur fyrir sérstakri rannsókn eða athugun vegna ábendinga sem bárust frá fyrrverandi starfsmönnum embættis sérstaks saksóknara um misfellur við meðferð rannsóknargagna hjá embættinu vegna símahlustana.