$ 0 0 Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segist vera reiðubúin að skoða aðkomu annarra en hins opinbera að rekstri flugvalla. Þetta sé í samræmi við stefnu stjórnvalda varðandi aukna aðkomu fjárfesta að uppbyggingu innviða hér á landi.