$ 0 0 Ef þeir hefðu ekki áhuga á íslenska hestinum sem þeir rækta sjálfir heima í Þýskalandi, hefðu þeir aldrei hitti Gunnellu. Og ef þeir hefðu ekki hitt Gunnellu hefði aldrei komið til samstarfs þeirra.