Vélaskemma brann í Vopnafirði
Engan sakaði þegar eldur kom upp í vélaskemmu á Refstað í Vopnafirði á áttunda tímanum í kvöld. Um 10 slökkviliðsmenn og 10 björgunarsveitarmenn fóru á vettvang og gekk slökkvistarf ágætlega. Skemman...
View ArticleBretadrottning malaði af ánægju
Elísabet Bretadrottning malaði af ánægju þegar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, upplýsti hana um niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Skotlandi.
View ArticleÞórarinn er Borgarstjóri á Skagaströnd
Þórarinn Ingvarsson matreiðslumaður opnaði í byrjun mánaðarins veitingastaðinn Borgina á Skagaströnd, í húsinu þar sem Kántríbær var til margra ára.
View ArticleKarlmenn sjá tækni en konur tæki
Hönnuðir flestra þeirra tækja og tóla sem mest eru notuð á netinu voru hönnuð af karlmönnum, þrátt fyrir að konur séu oft og tíðum mikilvægari viðskiptavinir. Ástæða er til að velta upp þeirri...
View ArticleHvað verður um ruslið sem fer í hafið?
Hafið þekur rúmlega sjötíu prósent jarðarinnar og því ekki að undra að þar safnist heimsins mesta rusl sem frá manninum kemur.
View ArticleiPhone sem ég gæti ímyndað mér
„Þetta er fyrsti iPhone-inn sem ég gæti ímyndað mér að eiga,“ segir ritstjóri tæknibloggsins simon.is, sem segist þó ekki vera „Apple fanboy“. Mbl.is fékk hann ásamt sérfræðingi frá NOVA til að skoða...
View ArticleGerðu árásir á olíuvinnslustöðvar
Loftárásir Bandaríkjahers á liðsmenn Ríkis íslams í Sýrlandi héldu áfram í kvöld, en herþotur frá Sádi Arabíu og Sameinuðu arbísku furstadæmunum tóku einnig þátt í árásunum. Bandaríska...
View ArticleSkjálfti að stærð 4,9 í Bárðarbungu
Jörð skelfur enn á umbrotasvæðinu við Bárðarbungu, en þar varð skjálfti að stærðnni 4,9 kl. 22:35 í kvöld. Um 50 skjálftar hafa mælst á svæðinu frá miðnætti.
View ArticleHollande hvikar hvergi
Francois Hollande, forseti Frakklands, fordæmdi harðlega morðið á franska ferðamanninum Herve Gourdel, sem liðsmenn herskárra íslamista, sem tengjast hryðjuverkasamtökunum Ríki íslam, afhöfðuðu í Alsír.
View ArticleRonaldo myndi kosta Man. Utd 140 milljónir punda
Forráðamenn Manchester United hafa verið upplýstir um það að ætli þeir sér að kaupa Cristiano Ronaldo aftur til félagsins frá Real Madrid næsta sumar komi það til með að kosta félagið 140 milljónir...
View ArticleFjárfestar reki hafnir og flugvelli
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segist vera reiðubúin að skoða aðkomu annarra en hins opinbera að rekstri flugvalla. Þetta sé í samræmi við stefnu stjórnvalda varðandi aukna aðkomu...
View ArticleHesturinn leiddi þau saman
Ef þeir hefðu ekki áhuga á íslenska hestinum sem þeir rækta sjálfir heima í Þýskalandi, hefðu þeir aldrei hitti Gunnellu. Og ef þeir hefðu ekki hitt Gunnellu hefði aldrei komið til samstarfs þeirra.
View ArticleStandandi fæðing á Vesturlandsvegi
Hjónin Hafsteinn Steinsson og Elín Kristjánsdóttir Linnet lentu í þeim ótrúlegu aðstæðum að þurfa að taka á móti barni á Vesturlandsveginum í morgunumferðinni á þriðjudagsmorgun. Elín sem var ólétt af...
View ArticleNorskur eldislax veiðist í Patreksfirði
Rannsókn Veiðimálastofnunar fyrir Fiskistofu á löxum veiddum í Patreksfirði í sumar hefur leitt í ljós að þeir voru eldislaxar af norskum uppruna, líkt og lax sem notaður er í sjókvíaeldi á Íslandi....
View ArticleNeita að yfirgefa skipið
Á fjórða hundrað manns hefur neitað að yfirgefa skemmtiferðaskip sem kom fólkinu til bjargar skammt undan strönd Kýpur. Framkvæmdastjóri Salamis Cruise Lines segir að fólkið krefjist þess að vera flutt...
View ArticleApple: Níu kvartanir hafa borist
Ýmsir hafa haldið því á lofti að nýjustu snjallsímar Apple bogni undir álagi og hefur verið talað #bendgate á samfélagsmiðlun í tengslum við málið. Apple hefur nú svarað þessum fullyrðingum og segir...
View ArticleÞrír slökkviliðsmenn létust sama dag
Þrír slökkviliðsmenn sem stóðu vaktina á Ground Zero þegar hryðjuverkaárásirnar á tvíburaturnana í New York 11. september 2001 voru gerðar, létust allir á mánudag úr krabbameini.
View ArticleEitraði fyrir elskhuga sínum
Kona var í dag dæmd í Texasfylki í Bandaríkjunum fyrir að hafa eitrað fyrir samstarfsfélaga sínum, sem var einnig elskhugi hennar. Konan setti eitrað efni í kaffi mannsins. Konan, Dr. Ana Maria...
View ArticleBlinduðu samkynhneigðan mann
Samkynhneigður maður frá Swansea í Bretlandi blindaðist á öðru auga eftir að hafa lent í árás þar sem bensíni var skvett í andlit hans. Maðurinn, sem heitir Tyler Maddick og er tvítugur, segist hafa...
View ArticleRafmagn komið aftur á
Rafmagn er komið á aftur eftir að háspennubilun varð í dreifikerfi rafmagns hjá Orkuveitu Reykjavíkur í kvöld. Þetta staðfestir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi OR í samtali við mbl.is....
View Article