Þrír slökkviliðsmenn sem stóðu vaktina á Ground Zero þegar hryðjuverkaárásirnar á tvíburaturnana í New York 11. september 2001 voru gerðar, létust allir á mánudag úr krabbameini.
Þrír slökkviliðsmenn sem stóðu vaktina á Ground Zero þegar hryðjuverkaárásirnar á tvíburaturnana í New York 11. september 2001 voru gerðar, létust allir á mánudag úr krabbameini.