![]()
Kona var í dag dæmd í Texasfylki í Bandaríkjunum fyrir að hafa eitrað fyrir samstarfsfélaga sínum, sem var einnig elskhugi hennar. Konan setti eitrað efni í kaffi mannsins. Konan, Dr. Ana Maria Gonzales-Angulo, er 43 ára gömul og vinnur við rannsóknir á krabbameini.