$ 0 0 Hlýtt er víða um land nú í morgun. T.d. mældist 15,5 stiga hiti á flugvellinum á Sauðárkróki, samkvæmt tölum Veðurstofunnar. Spáð er 7-14 stiga hita á landinu í dag og ljóst að einhvers staðar verður enn hlýrra.