$ 0 0 Bjarnarhúnn fannst dauður í Miðgarði (Central Park) í New York í gær og voru sýnilegir áverkar á dýrinu. Rannsókn stendur yfir á því hvaðan dýrið kemur en ekki hefur verið tilkynnt um horfna húna úr dýragörðum borgarinnar.