![Rannsóknarmaður við flak vélarinnar í Moskvu.]()
Ökumaður snjóplógsins sem ók í veg fyrir einkaþotu forstjóra franska olíufyrirtækisins Total neitar því að hafa verið drukkinn undir stýri þegar slysið varð. Forstjórinn lést í slysinu ásamt áhöfn vélarinnar en eftirmaður hans innan fyrirtækisins hefur nú verið skipaður