$ 0 0 Austurland er í aðalhlutverki í nýjustu sjónvarpsþáttaröðinni Fortitude sem Sky-sjónvarpsstöðin sýnir í vetur. Þáttaröðin er að öllu leyti tekin upp hér á landi.