$ 0 0 Algengt er að ungar konur í veitingahúsageiranum verði fyrir kynferðislegri áreitni, og séu oft tilbúnar að láta ýmislegt yfir sig ganga. Í umönnunarstörfum er sönnunarbyrði oft sögð erfið.