$ 0 0 „Við höfum fyrir löngu aflað okkur rannsóknarleyfis á svæðinu og erum með samkomulag við Hafnarfjarðarbæ um að vinna að þessu. Bréfið var sent núna til að halda viðræðum áfram,“ segir Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku.