$ 0 0 Lögreglan var kölluð á vettvang í miðborg Reykjavíkur í nótt eftir að umferðaróhapp varð. Grunaði lögreglu að tjónvaldurinn hafi verið undir áhrifum áfengis og var hann handtekinn eftir sýnatöku.