$ 0 0 Blaðamaður mbl.is heldur áfram að raða í sig tónleikunum um allan bæ. Hann segir Gamla bíó frábæran tónleikastað og Hörpuna frekar leiðinlega en þar mun The Knife halda sína síðustu tónleika í kvöld.