$ 0 0 Máli bresks bankamanns, sem er sakaður um tvö morð í Hong Kong, hefur verið frestað í tvær vikur og honum gert að sæta geðrannsókn. Lík fórnarlamba mannsins verða flutt til heimalands þeirra, Indónesíu á morgun.