$ 0 0 Sérkennileg uppákoma varð í lokaleik Íslands í undankeppni EM í badminton í TBR-húsinu í gær. Í 3:2-sigurleik gegn Tyrklandi fékk íslenska liðið tvo vinninga þar sem Tyrkir hættu keppni vegna meiðsla.