$ 0 0 Hagstofa Íslands spáir því að hagvöxtur verði 2,7% í ár og 3,3% á næsta ári í nýrri þjóðhagsspá. Spáð er um 4% aukningu í einkaneyslu í ár og á næsta ári.