$ 0 0 Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarráðsfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, lagði fram tillögu á fundi borgarráðs í gær að borgarráð beini því til stjórnar Strætó bs. að segja upp framkvæmdastjóra fyrirtækisins.