$ 0 0 Fangaverðir sem gæta fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik hafa fengið nóg af fanganum og þetta er meðal annars ástæðan fyrir því að hann var fluttur frá Ila fangelsinu yfir í Skien fangelsið.