$ 0 0 Hópur tuttugu fjársterkra einstaklinga er leiðandi í byggingu nýrra íbúða miðsvæðis í Reykjavík. Samkvæmt úttekt Morgunblaðsins koma umræddir einstaklingar að fjármögnun 1.415 íbúða og er hluti íbúðanna þegar kominn í sölu.