$ 0 0 Sunna Líf Elvarsdóttir 10 ára, sem lögregla auglýsti eftir fyrr í nótt, er fundin. Hún er heil á húfi. Lögregla þakkar veitta aðstoð, en Sunna fannst eftir að kona sá frétt í fjölmiðlum og gat þá greint frá því hvar stúlkan var niður komin.