$ 0 0 Ísland kann að vera sigurvegari kreppunnar til skamms tíma litið, en til lengri tíma er hugsanlegt að evruaðild Írlands muni koma því fram fyrir Ísland. Þetta segir blaðamaður Wall Street Journal, Richard Barley, í grein í dag.