$ 0 0 Það hyllir undir samkomulag milli forsætisráðherra Grikklands og fulltrúa evrusvæðisins og lánadrottna Grikkja, sem fundað hafa í allt kvöld um frekari afskriftir skulda gríska ríkisins. Fundurinn stendur þó enn.