![]()
Þorvaldur Kristinsson er fæddur árið 1950. Þegar hann var að alast upp var ekki til neitt sem hét samkynhneigð. Þjáningin okkar í þá daga varði miklu lengur," segir Þorvaldur um reynslu sína að koma út úr skápnum. Strákar voru alltaf til staðar í draumum mínum, ekki stelpur."