$ 0 0 Dregið verður úr hreindýraveiðileyfum á laugardag klukkan 14:00 í húsakynnum Þekkingarnets Austurlands. Hægt verður að fylgjast með útdrættinum í beinni útsendingu á vefnum.