$ 0 0 Það er stórhríð á Holtavörðuheiði og færð tekin að þyngjast. Stórhríð er einnig á Bröttubrekku og þar er alveg ófært. Vegir á Vesturlandi eru þó víðast hvar auðir en snjóþekja eða nokkur hálka er víða á Vestfjörðum.