![Fangelsið á Litla-Hrauni.]()
Maðurinn sem handtekinn var á Eyrarbakka síðastliðinn föstudag og á við geðræn vandamál að stríða var ekki starfsmaður Litla-Hrauns eða Fangelsismálastofnunar. Margrét Frímannsdóttir fangelsisstjóri á Litla-Hrauni segist ekki eiga orð yfir fréttaflutning um málið sem auki aðeins á harmleik mannsins.