Ólafur G. Jósefsson, eigandi GÞ skartgripir og úr, segir rúðuna sem sprengd var í morgun vera þá vinsælustu á landinu. Í fyrra var hún t.a.m. brotin í þrígang. Þótt þjófarnir hafi ekki náð neinum skartgripum í tilrauninni er ljóst að tjónið nemur hundruðum þúsunda vegna skemmda af völdum glersins.
↧