„Þetta er örugglega eitt af því minnst planaða sem ég hef gert,“ segir Anna Pála, sem upplýsti heiminn um samkynhneigð sína í ræðu sem hún hélt hjá ungum jafnaðarmönnum. Anna Pála segir sögu sína í Út úr skápnum í MBL sjónvarpi.
↧