![Mohamed Merah sést hér brosa framan í heiminn. Hann drap sjö manns, þar af þrjú börn.]()
Afbrotaferill franska fjöldamorðingjans Mohameds Merah hófst er hann kastaði grjóti í strætisvagn. Ferillinn endaði með 32 klukkustunda umsátri og skotbardaga við lögregluna eftir að hann skaut sjö til bana í borginni Toulouse. En hver var Mohamed Merah?