Fjöldamorðinginn: Frá smáþjófnaði í heilagt stríð
Afbrotaferill franska fjöldamorðingjans Mohameds Merah hófst er hann kastaði grjóti í strætisvagn. Ferillinn endaði með 32 klukkustunda umsátri og skotbardaga við lögregluna eftir að hann skaut sjö...
View ArticleHungurleikarnir slógu frumsýningarmet
Þá er það staðfest að Hungurleikarnir slógu met fyrstu sýningarhelgina í Bandaríkjunum, því myndin hefur halað inn 155 milljón dali síðan hún var frumsýnd á föstudag. Aldrei hefur mynd, sem ekki er...
View ArticleLögreglan lýsir eftir konu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir konu, af pólskum uppruna, Iwona Popko sem er fædd 1974, en ekkert er vitað um ferðir hennar frá því kl. 22.00 í gærkvöldi, er hún fór frá heimili sínu í...
View ArticleFær hjálp í baráttunni við offitu
Valgeir Matthías Pálsson mun hefja meðferð hjá MFM miðstöðinni eftir páska. Hann vó 168 í kíló í síðustu viku.
View ArticleBjörn sakar RÚV um áróður
Björn Bjarnason, fyrrverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, segir framleiðendur sjónvarpsþáttarins Landans í Ríkissjónvarpinu hafa bitið á agnið og endurbirt áróður um ESB í þætti kvöldsins í sjónvarpinu.
View ArticleBanaslys á Ólafsfjarðarvegi
Banaslys varð á Ólafsfjarðarvegi við bæinn Krossa seinni partinn í dag. Þar varð árekstur með sendibifreið og vöruflutningabifreið og voru ökumenn einir í bílunum.
View ArticleÚtgerðin þjóðnýtt
„Í sjálfu sér er ekkert flókið að lýsa afleiðingunum. Það verður að óbreyttu ekki stundaður sjávarútvegur í núverandi mynd eftir að slíkt frumvarp um veiðigjald hefur tekið gildi,“ segir Sigurgeir B....
View ArticleHeimili biður um gjaldþrot
Hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á gjaldþrotaskiptameðferð heimilismanns vegna ógreidds dvalarkostnaðar og verður sú beiðni tekin fyrir fljótlega í Héraðsdómi Reykjavíkur.
View ArticleMeð strætó frá Reykjavík til Akureyrar í haust
Reykjavíkurborg hefur fyrir hönd Strætó bs. auglýst eftir tilboðum frá verktökum í akstur almenningsvagna á milli Reykjavíkur og Akureyrar annars vegar og hins vegar á milli Akureyrar og Reykjavíkur....
View ArticleHlýindi í mars
Hlýtt hefur verið á Austur- og Norðurlandi undanfarið. Eftir hádegi í gær mældist t.d. 18,2°C hiti á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði, 17,6°C á Seyðisfirði, 17,5°C á Fáskrúðsfirði, 15,8°C í Neskaupstað...
View ArticleHvasst víða um land
Veðurstofan spáir suðvestan 10-20 m/s í dag, hvassast norðvestan til. Suðvestan 8-15 síðdegis. Bjartviðri austantil á landinu, annars skúrir. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast austast.
View ArticleVopnað rán í 10/11
Vopnað rán var framið í verslun 10/11 á Kaupvangi á Akureyri í nótt. Maður kom inn í verslunina, ógnaði starfsmanni með hnífi og komst undan með eitthvað af peningum. Hans er nú leitað.
View ArticleVerðbólgan of mikil segir Vilhjálmur
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir verðbólguna vera of mikla á Íslandi og segir að á meðan gengi íslensku krónunnar haldi áfram að gefa eftir muni verðbólgan aukast....
View ArticleTveggja ára fangelsi fyrir barnsdráp
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Agné Krataviciuté í 2 ára fangelsi fyrir manndráp, með því að hafa fætt fullburða lifandi sveinbarn veitt drengnum tvo skurðáverka á andlit með bitvopni og banað...
View ArticleFékk ekkert SMS-skeyti
Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins, sagði á Alþingi í morgun að hún vildi láta fara fram rannsókn á því hvers vegna hún hefði ekki fengið SMS-skeyti í nótt um að atkvæðagreiðsla...
View ArticleVilja fljúga með sel til Íslands
Selinum Evu hefur verið bjargað tvisvar, annars vegar við strendur Þýskalands og hinsvegar við strendur Englands. Sérfræðingar vilja að flogið verði með Evu til Íslands en óttast að hér á landi verði...
View ArticleRéttarkerfið bregst konum
Réttarkerfið í Afganistan hefur lítið batnað þegar kemur að konum sem flúið hafa heimili sín eða eru sakaðar um hórdóm, þrátt fyrir að forseti landsins hafi lofað að standa vörð um réttindi kvenna og...
View ArticleSegir af sér af heilsufarsástæðum
Pétur Kr. Hafstein, forseti kirkjuþings, hefur af heilsufarsástæðum sagt af sér embætti forseta og jafnframt þingfulltrúastarfi fyrir Suðurprófastsdæmi, 9. kjördæmi kirkjuþings.
View ArticleSetur hugsanlega lágmarksverð í útboði
Seðlabanki Íslands hefur tilkynnt að hugsanlega verði sett lágmarksverð í útboði sem fram fer í dag á erlendum gjaldeyri. Hugsanlegt lágmarksverð er kr. 255 per EUR.
View ArticleHera lifir á leiklistinni í London
Hvert hlutverkið hefur rekið annað á leiklistarferli Heru Hilmarsdóttur frá því að hún útskrifaðist úr leiklistarskóla í London í fyrra. Hún hefur leikið í tveimur sjónvarpsþáttaröðum og tveimur...
View Article