$ 0 0 Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir verðbólguna vera of mikla á Íslandi og segir að á meðan gengi íslensku krónunnar haldi áfram að gefa eftir muni verðbólgan aukast. Svo verði áfram á meðan hér ríki gjaldeyrishöft.