![]()
Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins, sagði á Alþingi í morgun að hún vildi láta fara fram rannsókn á því hvers vegna hún hefði ekki fengið SMS-skeyti í nótt um að atkvæðagreiðsla væri fyrirhuguð um tillögu meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu.