![Eva er blöðruselur. Mynd úr safni.]()
Selinum Evu hefur verið bjargað tvisvar, annars vegar við strendur Þýskalands og hinsvegar við strendur Englands. Sérfræðingar vilja að flogið verði með Evu til Íslands en óttast að hér á landi verði ekki hægt að aðstoða selinn lendi hann í ógöngum á ný.