$ 0 0 Réttarkerfið í Afganistan hefur lítið batnað þegar kemur að konum sem flúið hafa heimili sín eða eru sakaðar um hórdóm, þrátt fyrir að forseti landsins hafi lofað að standa vörð um réttindi kvenna og gera umbætur á réttarkerfinu.